Ávaxta og grænmetisskerinn

kr. 7.890 kr. 3.000

4.60 af 5

Núna er fyrst gaman að taka þátt í eldamennskunni.

Festing fyrir grænmetið sem verndar fingurna
Mismunandi rifjárn til að saxa, rífa og sneiða

Sjá alla fylgihluti á mynd.

 

Ekki til á lager

Flokkur:

5 umsagnir fyrir Ávaxta og grænmetisskerinn


 1. 5 af 5

  :

  Sá svipaða græju á snappinu hjá „Skipulaginu“ og mig langaði svo í svona. Skellti mér þetta. Þvílíka snildin þetta tæki!

 2. 5 af 5

  (staðfestur eigandi):

  Keypti svona græju fyrir jól og fynst mèr hún æði.

 3. 5 af 5

  (staðfestur eigandi):

  Snilldartæki og ómissandi í eldhúsið <3

 4. 3 af 5

  (staðfestur eigandi):

  Ágætis græja ef maður þarf að skera mikið magn af grænmeti en gengur ekki jafn smooth og auglýsingar láta vera, hráefnið þarf að vera akkúrat rétt stinnt – var með lauk sem var of linur og flattist bara út og fór ekki í gegn og kartöflur sem voru of harðar og ég hélt að plastið myndi brotna (það brotnaði smá upp úr því).

 5. 5 af 5

  (staðfestur eigandi):

  Besta græja sem ég hef prófað. Hef eytt ómældum tíma í að skera niður grænmeti en er eldfljót að græja það núna. Algjörlega uppáhalds verkfærið mitt…. 😉

Skrifa umsögn


error: Content is protected !!