100% þráðlaus öryggismyndavél frá ESCAM
19.900 kr.
Þráðlaus öryggismyndavél sem verndar heimilið í hvaða veðri sem er. Búnaðurinn er með 1080p myndavél með nætursýn og hreyfiskynjara.
Eiginleikar
– Geymir upptökur á SD korti eða í skýinu
– Engar snúrur ekkert vesen
– 2 MP skynjari með 1080p upplausn
– HDR upptaka með H.265 myndbands samþjöppun
– Hljóðnemi og hátalari sem virkar á báða vegu
– 2.4G Wi-Fi (IEEE802.11b/g/n)
– Segulfesting með skrúfum
Vara kemur á lager 11 október og fer þá beint í póst til kaupenda.
Á LAGER
Lýsing
Frábær upptökugæði
Myndavélin getur tekið upp í allt að 1080p gæðum sem tryggir skýra mynd auk þess að vera með sterkt kastljós. Einnig býður hún upp á að taka sjálfkrafa upp þegar hún skynjar hreyfingu og sendir tölvupóst eða skilaboð í sérstakt snjallsímaforrit sem hægt er að niðurhala fyrir síma og spjaldtölvur. Myndavélin er með háþróaða hreyfiskynjara sem gerir greinamun á því sem tekið er upp, t.d. hvort það sem manneskja, hlutur eða dýr.
Góð rafhlöðuending
Myndavélin notar hleðslurafhlöður sem endist í 3-6 mánuði.
You must be logged in to post a review.
Umsagnir
Engar umsagnir komnar